fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Hörkuskjálfti á fimmta tímanum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 1. mars 2021 16:49

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir héldu að stóri skjálftinn, sem spáð er að verði áður en skjálftahrinan á Reykjanesi rennur sitt skeið á enda, hefði orðið um hálffimmleytið í dag.

Ritstjórnarskrifstofa DV, sem staðsett er á fjórðu hæð á Hafnartorgi, nötraði og skalf í nokkrar sekúndur. Samkvæmt uppfærðum upplýsingum Veðurstofunnar var þessi skjálfti upp á 5,1.

Gerðist þetta upp úr kl. 16:35.

Líklegt er að stærri skjálfti eigi eftir að verða.

Sjá vef Veðurstofunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“