fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
Fréttir

Rosalegt myndband frá jarðskjálftanum – Stóð í byggingarkrana þegar hann reið yfir

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 15:30

Skjáskot: TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur TikTok-notandi birti í dag myndband frá jarðskjálftanum sem reið yfir í morgun þar sem hann stendur í byggingarkrana. Í myndbandinu, sem er svo sannarlega rosalegt, sést stigi hristast í krananum og fætur mannsins gefa í skyn að hann hreyfist ágætlega mikið með krananum.

@pjeturjulEarthquake in iceland

♬ original sound – Pjetur Júlíus

Eins og flestir tóku eftir þá reið jarðskjálfti yfir suðvesturhorn landsins í dag en stærsti skjálftinn mældist 5,7. Hægt er að búast við fleiri skjálftum í dag og á næstunni. Ekkert bendir til eldsumbrota en samt sem áður var fólk sent til að mæla gas sem gæti verið merki um kvikugos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grímulausum manni vísað út úr verslun

Grímulausum manni vísað út úr verslun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigríður hjólar í Kára vegna Kastljóssþáttarins – „Kjaftfor auðkýfingur á áttræðisaldri“

Sigríður hjólar í Kára vegna Kastljóssþáttarins – „Kjaftfor auðkýfingur á áttræðisaldri“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýjar reglur á landamærum taka gildi á miðnætti – Úrskurður héraðsdóms hefur áhrif

Nýjar reglur á landamærum taka gildi á miðnætti – Úrskurður héraðsdóms hefur áhrif
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lyfjastofnun skoðar andlát í kjölfar bólusetningar með bóluefni Astra Zeneca

Lyfjastofnun skoðar andlát í kjölfar bólusetningar með bóluefni Astra Zeneca