Föstudagur 26.febrúar 2021
Fréttir

Óhugnanlegar lýsingar af vopnuðu ráni í miðborg Reykjavíkur – Hótuðu starfsfólki lífláti

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 12:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dagbók lögreglu sem send var fjölmiðlum um hádegisleytið kemur fram að rán hafi verið framið í verslun í miðborg Reykjavíkur. Þrír aðilar hafi komið í verslunina með með hnífa á lofti. Þeir hafi heimtað pening og hótað starfsfólki lífláti.

Fram kemur að þeir hafi allir verið handteknir á staðnum og færðir í fangaklefa.

Tilkynnt um þrjá aðila sem komu inn í verslun í hverfi 101 með hnífa á lofti og heimtuðu pening og hótuðu starfsfólki lífláti. Allir handteknir á staðnum og færðir í fangaklefa.

Í nótt var mikið um að vera hjá lögreglu, sérstaklega í verslunum, en þar áttu sér stað rán og líkamsárásir. Sérstaklega vakti athygli að maður sem neitaði að nota grímu hafi ráðist að starfsmanni verslunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tinna var beitt stafrænu kynferðisofbeldi aðeins 13 ára gömul – Varð bráðkvödd á heimili sínu

Tinna var beitt stafrænu kynferðisofbeldi aðeins 13 ára gömul – Varð bráðkvödd á heimili sínu
Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um áreitni eftir óþægilega kvöldgöngu – „Sorry I like you so much“

Sýknaður af ákæru um áreitni eftir óþægilega kvöldgöngu – „Sorry I like you so much“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þung gagnrýni á lögreglu eftir að hópferðabílstjóri var sýknaður – „Horfa inn í bíl þar sem eru kínverskir túristar og draga ályktanir“

Þung gagnrýni á lögreglu eftir að hópferðabílstjóri var sýknaður – „Horfa inn í bíl þar sem eru kínverskir túristar og draga ályktanir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi