fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Óveðrið: Plexigler fýkur um Köllunarklettsveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. desember 2021 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óveðrið sem gengur yfir stóran hluta landsins í dag, meðal annars höfuðborgarsvæðið, veldur víða usla og skemmdum. Björgunarsveitir hafa farið í mörg útköll í dag, sérstaklega frá því veður tók að herða í hádeginu. Er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu.

Meðfylgjandi myndir, sem lesandi DV sendi, sýna fok á plexiglerplötum við Köllunarklettsveg. Ekki er gott að fá slíka fljúgandi hluti í sig og er það áminning um að allir fari varlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu