fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fréttir

Handtekinn fyrir að áreita vegfarendur í 105 Reykjavík

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 09:02

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Til að mynda var tilkynnt um þjófnað úr þremur verslunum, í Kringlunni, 101 Reykjavík og í Hafnarfirði.

Rétt fyrir klukkan 20 í gærkvöldi var tilkynnt um einstakling í annarlegu ástandi sem var að áreita vegfarendur í 105 Reykjavík. Einstaklingurinn sem um ræðir var vistaður í fangaklefa og verður þar þangað til búið er að renna af honum.

Lögreglan stöðvaði talsvert af bifreiðum vegna gruns um að ökumenn væru undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Ljóst er að Covid-takmarkanirnar koma ekki í veg fyrir að fólk skemmti sér því þegar líða fór á nóttina var lögreglu tilkynnt um samkvæmishávaða víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“
Fréttir
Í gær

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“

Birta samskipti Einars við skjólstæðing SÁÁ sem var í vændi – „Sæl, býður þú upp á heimsóknir$“
Fréttir
Í gær

Matvöruverð hækkar umfram vísitölu neysluverðs – COVID-hækkanir

Matvöruverð hækkar umfram vísitölu neysluverðs – COVID-hækkanir
Fréttir
Í gær

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“

Einar segir af sér sem formaður SÁÁ – „Fyrir nokkrum árum svaraði ég auglýsingu á netinu þar sem í boði var kynlíf gegn greiðslu“
FréttirMatur
Í gær

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum

Fullkominn mánudagsfiskur í sparifötum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“

Ágústa Eva berst gegn Covid-bólusetningum barna – „Fólk er almennt ekki til í að útskúfanir og þvinganir og kúganir séu partur af þeirra tilveru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðaþing eða Everything? Óskað eftir hugmyndum að nafni á sameinað sveitarfélag

Heiðaþing eða Everything? Óskað eftir hugmyndum að nafni á sameinað sveitarfélag