fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fréttir

Hneykslaði vegfarendur og endaði í fangageymslu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 05:18

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 20 í gærkvöldi var maður í annarlegu ástandi handtekinn í Hlíðahverfi. Hann hafði hegðað sér ósæmilega og með hegðun sinni hneykslaði hann vegfarendur að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Á tíunda tímanum í gærkvöldi rann mannlaus bifreið út af bifreiðastæði í Mosfellsbæ og valt niður grjótgarð.

Tilkynnt var um stuld á bíl í Breiðholti á fjórða tímanum í nótt.

Einn var handtekinn í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt og vistaður í fangageymslu en hann var í annarlegu ástandi.

Einn ökumaður var handtekinn í gærkvöldi grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Auk þess reyndist hann vera sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ómíkron afbrigðið komið til landsins

Ómíkron afbrigðið komið til landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Fuck you perri“ – Hörður herjar á mörg börn í sama skólanum og foreldrar sameinast – Margar kærur framundan

„Fuck you perri“ – Hörður herjar á mörg börn í sama skólanum og foreldrar sameinast – Margar kærur framundan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnlaugur Bragi tekur við formennsku Hinsegin daga á nýjan leik

Gunnlaugur Bragi tekur við formennsku Hinsegin daga á nýjan leik
Fréttir
Fyrir 2 dögum

140 greindust í gær – 477 börn skráð á göngudeild LSH

140 greindust í gær – 477 börn skráð á göngudeild LSH