fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
Fréttir

Vistaður í fangageymslu – Grunaður um of langa dvöl á landinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 17. nóvember 2021 04:45

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var vistaður í fangageymslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna gruns um að viðkomandi hafi dvalið of lengi hér á landi en viðkomandi er frá ríki utan Schengensvæðisins.

Einn var handtekinn vegna gruns um líkamsárás og var hann vistaður í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og annar var með meint fíkniefni í fórum sínum. Farþegi í bíl hins þriðja var kærður fyrir brot á lyfjalögum og vörslu fíkniefna.

Bifreið var ekið á rafmagnskassa og staur á austurhluta höfuðborgarsvæðisins. Minniháttar meiðsli urðu á fólki. Að auki var tilkynnt um tvö umferðaróhöpp þar sem engin meiðsli urðu á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jónmundur fékk sjö mánaða dóm

Jónmundur fékk sjö mánaða dóm
Fréttir
Í gær

Fasteignasaladrama í héraðsdómi – Segir annan fasteignasala hafa haft af sér söluna og vildi hlut af þóknuninni

Fasteignasaladrama í héraðsdómi – Segir annan fasteignasala hafa haft af sér söluna og vildi hlut af þóknuninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árásarmaður í Spönginni er barn – Bæði hann og afgreiðslustúlkan flutt á slysadeild – Maður sem yfirbugaði árásarmann ræðir við DV

Árásarmaður í Spönginni er barn – Bæði hann og afgreiðslustúlkan flutt á slysadeild – Maður sem yfirbugaði árásarmann ræðir við DV
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr í Hagkaupum Spönginni í gærkvöld – Afgreiðslustúlka alblóðug eftir árás

Sauð upp úr í Hagkaupum Spönginni í gærkvöld – Afgreiðslustúlka alblóðug eftir árás
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Forstöðumaður sundlaugarinnar á Húsavík látinn hætta eftir nokkra daga – Sagður hafa farið yfir mörk í samskiptum kynjanna

Forstöðumaður sundlaugarinnar á Húsavík látinn hætta eftir nokkra daga – Sagður hafa farið yfir mörk í samskiptum kynjanna