fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
Fréttir

Óprúttnir aðilar saka fólk um að stela rafmagni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 12:18

Frá Elliðaárstöð. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óprúttnir aðilar eru sagðir hringja í grandalaust fólk, í nafni OR, og sakað það um stuld á rafmagni. OR vill koma því á framfæri að þessi símtöl eru ekki í nafni samstæðunnar. Breki Logason, samskiptastjóri OR, sendi eftirfarandi tilkynningu á fjölmiðla vegna málsins:

„Svo virðist sem óprúttnir aðilar séu að hringja í fólk í nafni fyrirtækja í Orkuveitu-samstæðunni og saka það um að hafa stolið rafmagni. Við höfum fylgst með umræðu um þetta mál á samfélagsmiðlum og fólk hefur líka hringt í okkur vegna þessa. Tilgangurinn virðist vera sá einn að gera at í fólki því ekki er beðið um persónuupplýsingar, kortanúmer eða slíkt. Hringt er úr símanúmeri sem byrjar á 877 og áréttað er að símtölin eru ekki á vegum Orkuveitu Reykjavíkur eða dótturfyrirtækja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

1.200 smit í gær

1.200 smit í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gísli Marteinn gaf vini sínum Loga Bergmanni engan afslátt í Vikunni – „Já, feðraveldið fellur að lokum“

Gísli Marteinn gaf vini sínum Loga Bergmanni engan afslátt í Vikunni – „Já, feðraveldið fellur að lokum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósátti rithöfundurinn Bragi Páll fékk það óþvegið í kommentakerfi DV en svarar hressilega fyrir sig

Ósátti rithöfundurinn Bragi Páll fékk það óþvegið í kommentakerfi DV en svarar hressilega fyrir sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jakob vekur reiði hjá Eddu Falak og Öfgum – „Djöfulsins forréttindablinda og aumingjaskapur“

Jakob vekur reiði hjá Eddu Falak og Öfgum – „Djöfulsins forréttindablinda og aumingjaskapur“