Sláandi frásagnir um starfsemi leikskólans Sælukots – „Hvernig stendur á því að svona sé leyft að viðgangast á Íslandi?“

Fyrrum starfsmenn leikskólans Sælukots á Þorragötu í Reykjavík, sem og aðstandendur barna sem hafa dvalið þar skora á yfirvöld að láta til sín taka í málefnum leikskólans sem þau segja í miklum ólestri. Frá þessu greinir Mannlíf og birtir bréf sem meðal annars er stílað á barnamálaráðherra, Barnavernd Reykjavíkurborgar, Ríkislögreglustjóra og Umboðsmann barna. Óboðlegar aðstæður Í bréfinu er … Halda áfram að lesa: Sláandi frásagnir um starfsemi leikskólans Sælukots – „Hvernig stendur á því að svona sé leyft að viðgangast á Íslandi?“