fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
Fréttir

Ógnuðu konu með eggvopni og kröfðu hana um peninga og síma

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 06:21

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi veittust tveir ungir menn að konu við heimili hennar í Kópavogi. Þeir ógnuðu henni með eggvopni og kröfðu hana um síma og peninga. Hún neitaði því og sagði þeim að hún myndi hringja í lögregluna.

Mennirnir fóru þá á brott í bifreið en voru handteknir skömmu síðar og fluttir í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Brandenburg auglýsingastofa ársins 2021

Brandenburg auglýsingastofa ársins 2021
Fréttir
Í gær

Tannréttingar kosta allt að tvær milljónir – Fjölskyldur hafa ekki efni á þeim

Tannréttingar kosta allt að tvær milljónir – Fjölskyldur hafa ekki efni á þeim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoða möguleikann á kaupum á risasorpbrennsluofni

Skoða möguleikann á kaupum á risasorpbrennsluofni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útskriftarárgangur Verzlunarskólans klofinn vegna útskriftarferðar – „Þetta er bull“

Útskriftarárgangur Verzlunarskólans klofinn vegna útskriftarferðar – „Þetta er bull“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar snýr aftur á þing

Brynjar snýr aftur á þing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingurinn á Hjalteyri: Guðni forseti svaraði Steinari í gær – Svarið vekur blendnar tilfinningar

Hryllingurinn á Hjalteyri: Guðni forseti svaraði Steinari í gær – Svarið vekur blendnar tilfinningar