fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
Fréttir

Skarphéðinn dagskrárstjóri RUV viðurkennir loksins að Fanney Birna sé hætt

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. október 2021 13:43

Fanney Birna Jónsdóttir er hætt (lokasvar).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanney Birna Jónsdóttir sem stjórnað hefur Silfrinu á RUV um nokkurt skeið ásamt Agli Helgasyni er nú hætt, og er það samkvæmt heimildum DV, lokasvar.

Þann 24. september birtust fréttir á mbl.is um að Fanney Birna væri hætt í Silfrinu vegna deilna um kjör Fanneyjar og ráðningarfyrirkomulag. Sama dag sagði Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RUV í fréttum að Fanney væri bara alls ekkert hætt. Fékkst enginn botn í það mál, fyrr en nú.

Þó lá fyrir að Fanney yrði ekki með Silfrið en Egill Helgason hefur stjórnað því eins síns liðs undanfarnar helgar. Deildar meiningar voru hins vegar um hvort Fanney væri hætt á RUV eða ekki.

Vísir greindi fyrst frá lokasvari Skarphéðins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ekið á mann á hlaupahjóli

Ekið á mann á hlaupahjóli
Fréttir
Í gær

Sprengja fannst í ruslagámi í Mánatúni

Sprengja fannst í ruslagámi í Mánatúni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknirinn sem uppgötvaði Omicron afbrigðið segir einkennin „mjög mild“ og varar við upphlaupi embættismanna

Læknirinn sem uppgötvaði Omicron afbrigðið segir einkennin „mjög mild“ og varar við upphlaupi embættismanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skotárás á Egilsstöðum: Samtals 14 skotum hleypt af – Sagður hafa ætlað að drepa barnsföður kærustu sinnar – Skaut Toyota Hilux í spað

Skotárás á Egilsstöðum: Samtals 14 skotum hleypt af – Sagður hafa ætlað að drepa barnsföður kærustu sinnar – Skaut Toyota Hilux í spað