fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fréttir

Lilja Pálma gerir upp kirkjuna sína – Orðin 150 ára gömul

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. október 2021 13:00

Lilja Pálmadóttir. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hofskirkju í Skagafirði. Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju Pálmadóttur á Höfðaströnd og greinir N4 frá því að hún sjái fyrir sér aukna nýtingu á kirkjunni að endurbótum loknum.

Kirkjan er friðuð, 150 ára gömul og þurfti sannarlega á endurbótunum að halda en þær eru afar kostnaðarsamar.

Greint var frá því í fréttum í fyrra að Hofssókn hafi þurft að höfða eignardómsmál til að fá kirkjunar til eignar, til að geta síðan staðið við þá ákvörðun aðalsafnaðar um að gefa Lilju kirkjuna. Ástæða dómsmálsins var sú að enginn þinglýstur eignarsamningur var til um kirkjuna. Hún er nú réttilega í eigu Lilju.

Snæfríður Ingadóttir, dagskrárgerðarkona hjá N4, leit við í kirkjunni á dögunum og má í meðfylgjandi myndbandi fræðast um endurbæturnar og sögu kirkjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sólrún Alda lýsir afleiðingum brunans mikla í Mávahlið: „Það voru engar eldvarnir“

Sólrún Alda lýsir afleiðingum brunans mikla í Mávahlið: „Það voru engar eldvarnir“
Fréttir
Í gær

MS svarar fyrir meinta gjafakörfuokrið – Þurfa að ráða inn starfsmenn og völdu umhverfisvæna öskju

MS svarar fyrir meinta gjafakörfuokrið – Þurfa að ráða inn starfsmenn og völdu umhverfisvæna öskju
Fréttir
Í gær

Guðbjörgu dauðbrá þegar hún hringdi í Landsbankann – „Al­ger óþarfi“

Guðbjörgu dauðbrá þegar hún hringdi í Landsbankann – „Al­ger óþarfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sonur Helenu lagður í hrottalegt einelti: Hóta honum lífláti og dreifa rætnum sögum – „Þessir krakkar eru að reyna að rústa hans lífi“

Sonur Helenu lagður í hrottalegt einelti: Hóta honum lífláti og dreifa rætnum sögum – „Þessir krakkar eru að reyna að rústa hans lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjarna þótti bjórinn á Nordica-hótelinu dýr en hækkar núna áfengisgjaldið – „Okkur svíður þetta sérstaklega núna“

Bjarna þótti bjórinn á Nordica-hótelinu dýr en hækkar núna áfengisgjaldið – „Okkur svíður þetta sérstaklega núna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður Sælukots sendir frá sér yfirlýsingu í skugga alvarlegra ásakana

Lögmaður Sælukots sendir frá sér yfirlýsingu í skugga alvarlegra ásakana