fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
Fréttir

Grunaður um vopnalagabrot og að hafa áreitt börn í Laugardalshverfi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. október 2021 05:36

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn í Laugardalshverfi en hann er grunaður um að hafa áreitt börn og um brot á vopnalögum. Maðurinn sagði að börnin hafi verið að gera bjölluat við heimili hans. Hann var vistaður í fangageymslu.

Um klukkan hálf tólf í gærkvöldi var kona í annarlegu ástandi handtekin i Miðborginni. Hún er grunuð um eignaspjöll, vörslu fíkniefna og þjófnað. Hún var vistuð í fangageymslu.

Um klukkan hálf tíu hafði lögreglan afskipti af pari sem svaf í bifreið á bifreiðastæði í Hlíðahverfi. Vél bifreiðarinnar var í gangi. Maðurinn er grunaður um vörslu fíkniefna og brot á vopnalögum.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi grunaðir um að vera undir áhrifum áfengi og/eða fíkniefna. Annar þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hornafjarðarmálið: Pressa var sett á þolanda um að mæta aftur til vinnu – Kynferðisleg áreitni sögð ekki liðin í jafnfréttisáætlun

Hornafjarðarmálið: Pressa var sett á þolanda um að mæta aftur til vinnu – Kynferðisleg áreitni sögð ekki liðin í jafnfréttisáætlun
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ragnar og Vilhjálmur hóta fyrirtækjum, hinu opinbera og bönkunum – „Við munum sækja hverja einustu krónu“

Ragnar og Vilhjálmur hóta fyrirtækjum, hinu opinbera og bönkunum – „Við munum sækja hverja einustu krónu“
Fréttir
Í gær

Ölvuð ók rafskútu á lögreglubifreið – Stal 10 kílóum af smjöri

Ölvuð ók rafskútu á lögreglubifreið – Stal 10 kílóum af smjöri
Fréttir
Í gær

Fjórir greindust með Covid á Landspítalanum – „Ekki er vitað á þessari stundu hvernig smitið barst inn á deildina“

Fjórir greindust með Covid á Landspítalanum – „Ekki er vitað á þessari stundu hvernig smitið barst inn á deildina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ein umfangsmesta kannabisræktun landsins fyrir dóm – Hjón á sextugsaldri og tveir synir þeirra meðal ákærðu

Ein umfangsmesta kannabisræktun landsins fyrir dóm – Hjón á sextugsaldri og tveir synir þeirra meðal ákærðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldheit skoðanaskipti um framtíð Bændahallarinnar – „MAKE HOTEL SAGA GREAT AGAIN“

Eldheit skoðanaskipti um framtíð Bændahallarinnar – „MAKE HOTEL SAGA GREAT AGAIN“