fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fréttir

Ölvaðir ökumenn á höfuðborgarsvæðinu – Reyndi að stinga lögregluna af

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. október 2021 07:11

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt grunaðir um ölvun við akstur.

Þrjár tilkynningar bárust um ógætilegan akstur á bifreiðastæðum. Í tveimur tilvikum var allt afstaðið er lögreglan kom á vettvang en í þriðja var tilfellinu, sem var á skólalóð í Grafarvogi, var allt í fullum gangi er lögreglan kom á vettvang. Þar var númerslausri bifreið ekið um. Þegar lögreglan gaf ökumanni hennar merki um að stöðva aksturinn jók hann hraðann. Að lokum endaði ökuferð hans með því að bifreiðin rann á bifreið sem var í bifreiðastæði. Þegar lögreglumenn komu að bifreiðinni sátu tveir aðilar í aftursæti hennar en enginn undir stýri. Enginn hafði yfirgefið bifreiðina svo ljóst má vera að annar þeirra ók henni. Báðir voru handteknir og rannsókn stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvers vegna voru þau sýknuð?

Hvers vegna voru þau sýknuð?
Fréttir
Í gær

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir
Fréttir
Í gær

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona í stappi við tryggingafélag eftir að hún varð fyrir bíl sem ók yfir á rauðu ljósi

Kona í stappi við tryggingafélag eftir að hún varð fyrir bíl sem ók yfir á rauðu ljósi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hilmar segir Nocco ekki vera íþróttadrykk – „Hættið að vera lélegar manneskjur með því að sannfæra börn um að óhófleg koffínneysla sé í lagi“

Hilmar segir Nocco ekki vera íþróttadrykk – „Hættið að vera lélegar manneskjur með því að sannfæra börn um að óhófleg koffínneysla sé í lagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember