fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Ölvaðir ökumenn á höfuðborgarsvæðinu – Reyndi að stinga lögregluna af

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. október 2021 07:11

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt grunaðir um ölvun við akstur.

Þrjár tilkynningar bárust um ógætilegan akstur á bifreiðastæðum. Í tveimur tilvikum var allt afstaðið er lögreglan kom á vettvang en í þriðja var tilfellinu, sem var á skólalóð í Grafarvogi, var allt í fullum gangi er lögreglan kom á vettvang. Þar var númerslausri bifreið ekið um. Þegar lögreglan gaf ökumanni hennar merki um að stöðva aksturinn jók hann hraðann. Að lokum endaði ökuferð hans með því að bifreiðin rann á bifreið sem var í bifreiðastæði. Þegar lögreglumenn komu að bifreiðinni sátu tveir aðilar í aftursæti hennar en enginn undir stýri. Enginn hafði yfirgefið bifreiðina svo ljóst má vera að annar þeirra ók henni. Báðir voru handteknir og rannsókn stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala