Hildur lenti í óprúttnum bókasvikara – Ástæðan er enn mikil ráðgáta

Hildur Knútsdóttir, rithöfundur, hélt að hún hefði himinn höndum tekið þegar hún opnaði póstinn sinn á dögunum og þar var beiðni frá virtum norskum þýðanda sem vildi endilega nálgast nýju bókina hennar, nánar tiltekið á PDF-formi. Pósturinn var skrifaður á íslensku og þegar Hildur gúgglaði sendandann, Tone Myklebost, kom í ljós að hún hefur þýtt … Halda áfram að lesa: Hildur lenti í óprúttnum bókasvikara – Ástæðan er enn mikil ráðgáta