Þriðjudagur 02.mars 2021
Fréttir

Dansleikur í miðborginni stöðvaður og áfengislagabrot á veitingastað

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 05:10

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á níunda tímanum í gærkvöldi stöðvaði lögreglan dansleik í miðborginni. Hann var haldinn í húsnæði við hlið veitingastaðar. Gestir á dansleiknum fóru inn á veitingastaðinn og báru áfengi og aðrar veitingar þaðan yfir í húsnæðið þar sem dansleikurinn var haldinn. Lögreglan stöðvaði dansleikinn og kærði um 25 manns fyrir brot á sóttvarnalögum. Ábyrgðarmaður veitingastaðarins kærður fyrir brot á áfengislögum.

Á fimmta tímanum í nótt var tilkynnt um innbrotstilraun í verslun í Bústaðahverfi. Þar hafði hurð verið spennt upp en ekki var að sjá að neinu hefði verið stolið.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Hann reyndist vera sviptur ökuréttindum. Síðdegis í gær var akstur ökumanns stöðvaður á Reykjanesbraut í Kópavogi en sá reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa kært lækninn Skúla Gunnlaugsson til lögreglu og vilja að andlát móður þeirra á HSS verði rannsakað sem manndráp

Hafa kært lækninn Skúla Gunnlaugsson til lögreglu og vilja að andlát móður þeirra á HSS verði rannsakað sem manndráp
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dæmdir til að borga upp feitan yfirdrátt – Bensinn og loftpessurnar dugðu skammt

Dæmdir til að borga upp feitan yfirdrátt – Bensinn og loftpessurnar dugðu skammt
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að kanna þurfi möguleika á gosi

Segir að kanna þurfi möguleika á gosi
Fréttir
Í gær

Þórólfur ekki hrifinn af hugmynd Jóns Ívars – „Menn geta haft allskonar mismunandi skoðanir á þessu“

Þórólfur ekki hrifinn af hugmynd Jóns Ívars – „Menn geta haft allskonar mismunandi skoðanir á þessu“
Fréttir
Í gær

Hrinan heldur áfram og stærsti skjálftinn gæti verið eftir

Hrinan heldur áfram og stærsti skjálftinn gæti verið eftir
Fréttir
Í gær

Guðbjörg ráðin forstöðukona Framtíðarsýnar og reksturs hjá Veitum

Guðbjörg ráðin forstöðukona Framtíðarsýnar og reksturs hjá Veitum
Fréttir
Í gær

Jón Ívar vill breytingu á bólusetningum til að flýta endalokum heimsfaraldursins

Jón Ívar vill breytingu á bólusetningum til að flýta endalokum heimsfaraldursins