Föstudagur 26.febrúar 2021
Fréttir

Slysið á Kleifarvatni ekki slys – „Misskilningur“ segir Davíð

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega bárust fréttir af slysi í Kleifarvatni og að mikill viðbúnaður viðbragðsaðila væri á leiðinni. Höfðu eflaust margir áhyggjur af því að um alvarlegt slys væri að ræða. Nú hefur það þó komið í ljós að slysið var ekki slys, heldur misskilningur.

DV ræddi við Davíð Má Bjarnason, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, um málið en hann sagði þá að það væri líklegast bara búið að leysa það. „Þetta er í sjálfu sér bara búið sko, sem betur fer var þetta held ég alveg örugglega misskilningur,“ sagði Davíð í samtali við DV.

Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu staðfesti að um misskilning væri að ræða í samtali við mbl.is. Varðstjórinn sagði að aðgerðunum væri nú lokið við Kleifarvatn. Þegar viðbragðsaðilar mættu á vett­vang sáu þeir að ekki var um slys að ræða, heldur einungis kafara sem var við köf­un í vatn­inu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sýknaður af ákæru um áreitni eftir óþægilega kvöldgöngu – „Sorry I like you so much“

Sýknaður af ákæru um áreitni eftir óþægilega kvöldgöngu – „Sorry I like you so much“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Viðamikil lögregluaðgerð í Kópavogi í dag vekur spurningar

Viðamikil lögregluaðgerð í Kópavogi í dag vekur spurningar
Fréttir
Í gær

Gunnar Bragi spyr hvort það megi vísa Reebar Abdi úr landi – „Skyldi hann vera búinn að fá ríkisborgararétt“

Gunnar Bragi spyr hvort það megi vísa Reebar Abdi úr landi – „Skyldi hann vera búinn að fá ríkisborgararétt“
Fréttir
Í gær

Telur að lögregla saumi að sakborningum – Játning eða yfirgnæfandi sönnunargögn munu opna málið upp á gátt

Telur að lögregla saumi að sakborningum – Játning eða yfirgnæfandi sönnunargögn munu opna málið upp á gátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

58 skjálftar þrír á stærð eða meira – 669 skjálftar í heildina

58 skjálftar þrír á stærð eða meira – 669 skjálftar í heildina