Föstudagur 26.febrúar 2021
Fréttir

Nú reynir á strákana – Gífurlega spennandi leikur gegn Sviss í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 12:42

Frá leik Íslands á HM. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Sviss í dag í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Leikurinn verður í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu og hefst hann kl. 14:30.

Íslendingar eru í milliriðli með Sviss, Frakklandi og Noregi. Öll liðin eru sterk en fyrirfram má vænta að mestu möguleikarnir á sigri séu í leiknum gegn Sviss í dag. Ísland tók með sér tvö stig í milliriðil og ljóst er það það verður á brattann að sækja varðandi það að verða á meðal efstu þjóða á mótinu.

Á föstudaginn verður spilað gegn Frökkum og á sunnudag er leikurinn gegn Noregi.

Fyrir þá sem ekki hafa tök á að fylgjast með leiknum gegn Sviss komum við með fréttir af honum í leikslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tinna var beitt stafrænu kynferðisofbeldi aðeins 13 ára gömul – Varð bráðkvödd á heimili sínu

Tinna var beitt stafrænu kynferðisofbeldi aðeins 13 ára gömul – Varð bráðkvödd á heimili sínu
Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um áreitni eftir óþægilega kvöldgöngu – „Sorry I like you so much“

Sýknaður af ákæru um áreitni eftir óþægilega kvöldgöngu – „Sorry I like you so much“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þung gagnrýni á lögreglu eftir að hópferðabílstjóri var sýknaður – „Horfa inn í bíl þar sem eru kínverskir túristar og draga ályktanir“

Þung gagnrýni á lögreglu eftir að hópferðabílstjóri var sýknaður – „Horfa inn í bíl þar sem eru kínverskir túristar og draga ályktanir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi