Þriðjudagur 02.mars 2021
Fréttir

Fimm líkamsárásir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. janúar 2021 08:01

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt dagbók lögreglu voru fimm líkamsárásir tilkynntar til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt. Telst engin þeirra vera meiriháttar en fjórir gista fangageymslur vegna þessara árása.

Þá hafði lögreglan uppi á einum einstaklingi sem hafði greinst með Covid-19 við skimun á landamærum við konuna til landsins en hafði ekki sinnt reglum um einangrun. Var maðurinn fluttur í sóttvarnahús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að kanna þurfi möguleika á gosi

Segir að kanna þurfi möguleika á gosi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Steypusprungan lengist á meðan skjálftarnir ganga yfir

Steypusprungan lengist á meðan skjálftarnir ganga yfir
Fréttir
Í gær

Jón Ívar vill breytingu á bólusetningum til að flýta endalokum heimsfaraldursins

Jón Ívar vill breytingu á bólusetningum til að flýta endalokum heimsfaraldursins
Fréttir
Í gær

Icelandair vill að framlínustarfsfólk í flugi njóti forgangs í bólusetningu

Icelandair vill að framlínustarfsfólk í flugi njóti forgangs í bólusetningu
Fréttir
Í gær

Hefndi sín duglega á Tinder „matchinu“ – Bauð eiginkonu hans með á stefnumótið

Hefndi sín duglega á Tinder „matchinu“ – Bauð eiginkonu hans með á stefnumótið
Fréttir
Í gær

2 ára fangelsi fyrir nauðgun á hóteli varð að sýknu – Sagði manninn „margoft“ hafa haft samfarir við sig sofandi

2 ára fangelsi fyrir nauðgun á hóteli varð að sýknu – Sagði manninn „margoft“ hafa haft samfarir við sig sofandi