Föstudagur 05.mars 2021
Fréttir

Starfsmaður grunnskóla í Hafnarfirði grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 15. janúar 2021 16:50

Hafnarfjörður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður við Skarðshlíðarskóla í Hafnarfirði er grunaður um kynferðisbrot gegn barni samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis. Honum hefur nú verið sagt upp störfum.

Ingibjörg Magnúsdóttir, skólastjóri Skarðshlíðarskóla, sendi tölvupóst til foreldra og forráðamanna nemenda í 1. – 9. bekk skólans um málið. Þar kemur fram að lögregla fari með rannsókn málsins með hliðsjón af starfi og stöðu starfsmannsins.  Hafði hún eftir lögreglu að ekki sé grunur um að starfsmaðurinn hafi brotið af sér innan veggja skólans eða í skólastarfi á vegum skólans.

Hún tekur jafnframt fram að verkferlar innan skólans hafi verið yfirfarnir. Starfsmanninum hafi verið sagt upp og muni ekki snúa aftur til starfa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Veitingamaður við Laugaveg lýsir skelfingarástandi hjá ógæfufólki – „Hef aldrei orðið vitni að eins mikilli eymd“

Veitingamaður við Laugaveg lýsir skelfingarástandi hjá ógæfufólki – „Hef aldrei orðið vitni að eins mikilli eymd“
Fréttir
Í gær

Jón Baldvin þarf að svara fyrir meint kynferðisbrot í héraðsdómi – Málinu vísað heim í hérað í annað sinn

Jón Baldvin þarf að svara fyrir meint kynferðisbrot í héraðsdómi – Málinu vísað heim í hérað í annað sinn
Fréttir
Í gær

Engin smit greind innanlands – Fjögur virk smit frá útlöndum

Engin smit greind innanlands – Fjögur virk smit frá útlöndum