fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
Fréttir

Jarðskjálfti á Reykjanesi í nótt

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. janúar 2021 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 03.15 í nótt varð jarðskjálfti sem átti upptök sín um 6 kílómetra norður af Grindavík. Skjálftinn fannst vel á Reykjanesi en fannst einnig á höfuðborgarsvæðinu og í Borgarnesi. Skjálftinn var 4,1 að stærð og að venju fylgdu nokkrir eftirskjálftar í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eldur í bíl og rúðubrot í miðborginni

Eldur í bíl og rúðubrot í miðborginni
Fréttir
Í gær

Zuistabræðurnir og pizzusalarnir sakaðir um stuld – „Vá þetta er svo í stíl við þessa svikahrappa“

Zuistabræðurnir og pizzusalarnir sakaðir um stuld – „Vá þetta er svo í stíl við þessa svikahrappa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bíll með þrjá innanborðs í sjóinn í Ísafjarðardjúpi – „Þetta er mjög alvarlegt slys“ – UPPFÆRT

Bíll með þrjá innanborðs í sjóinn í Ísafjarðardjúpi – „Þetta er mjög alvarlegt slys“ – UPPFÆRT
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Til í launalækkun fyrir Guðna forseta

Orðið á götunni: Til í launalækkun fyrir Guðna forseta