fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
Fréttir

Ofurölvi maður yfirgaf sóttvarnahús

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. júlí 2021 07:35

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dauðadrukkinn maður, sem átti að vera á sóttvarnahúsi en hafði yfirgefið það, var handtekinn við Hlemm laust fyrir kl. 23 í gærkvöld. Maðurinn fór ekki að fyrirmælum lögreglu og var vistaður í fangageymslu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þar segir einnig frá því að afskipti voru höfð af konu í verslun í hverfi 108 í Reykjavík á þriðja tímanum í nótt. Er konan grunuð um vörslu fíkniefna. Var hún ásamt kærasta sínum staðin að hnupli í versluninni en hún reyndi að stela kerti. Bæði málin voru afgreidd með vettvangsskýrslum, segir í dagbókinni.

Auk þessa er greint frá nokkrum umferðalagabrotum en miðað við föstudagskvöld virðist nóttin hafa verið fremur róleg hjá lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stöð 2 tekur fyrir orðróm um að Reynir Bergmann sé að byrja þar með þætti – „Það er rangt“

Stöð 2 tekur fyrir orðróm um að Reynir Bergmann sé að byrja þar með þætti – „Það er rangt“
Fréttir
Í gær

Íslensk kona sækist eftir skilnaði við svikulan sómalskan svein – Óvíst hvort hann sé ekkill, fráskilinn eða enn giftur ytra

Íslensk kona sækist eftir skilnaði við svikulan sómalskan svein – Óvíst hvort hann sé ekkill, fráskilinn eða enn giftur ytra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rauðagerðismálið: Pissuspása hjá Shpetim þegar Angjelin losaði sig við byssuna

Rauðagerðismálið: Pissuspása hjá Shpetim þegar Angjelin losaði sig við byssuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlingur upplifði eitraða klefamenningu og fékk nóg er hann heyrði af ógeðfelldri hefð – „Ég mætti aldrei aftur á æfingu“

Erlingur upplifði eitraða klefamenningu og fékk nóg er hann heyrði af ógeðfelldri hefð – „Ég mætti aldrei aftur á æfingu“