Guðmundur Sævar farinn í ótímabundið leyfi – Ofbeldi, lyfjaþvinganir og ógnarstjórnun

Guðmundur Sævar Sævarsson, deildarstjóri öryggis- og réttargeðdeildarinnar á Landspítala sem er staðsett á Kleppi, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum í kjölfar ábendinga um slæman aðbúnað og starfsaðstæður á deildinni. RUV greindi frá málinu í gær. RUV greinir frá því að deildarstjóranum hafi verið boðið að fara í leyfi á meðan Embætti landlæknis skoðar … Halda áfram að lesa: Guðmundur Sævar farinn í ótímabundið leyfi – Ofbeldi, lyfjaþvinganir og ógnarstjórnun