Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins: Ótal margt enn ófrágengið – Langur aðdragandi að flutningi skimana

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands, segir félagið engar skýringar hafa fengið vegna flutnings skimana frá Leitarstöðinni til opinberra stofnana. Stuttir tímabundnir samningar af hálfu hins opinbera hafi haldið rekstrinum í heljargreipum undanfarin ár. Halla var í forsíðuviðtali í helgarblaði DV sem kom út 22. janúar. Það birtist hér í heild sinni. „Málefni fólks með krabbamein … Halda áfram að lesa: Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins: Ótal margt enn ófrágengið – Langur aðdragandi að flutningi skimana