Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands, segir félagið engar skýringar hafa fengið vegna flutnings skimana frá Leitarstöðinni til opinberra stofnana. Stuttir tímabundnir samningar af hálfu hins opinbera hafi haldið rekstrinum í heljargreipum undanfarin ár. Halla var í forsíðuviðtali í helgarblaði DV sem kom út 22. janúar. Það birtist hér í heild sinni. „Málefni fólks með krabbamein … Halda áfram að lesa: Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins: Ótal margt enn ófrágengið – Langur aðdragandi að flutningi skimana
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn