fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
Fréttir

14 ára fangelsi í Sandgerðismorðinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 16:40

Héraðsdómur Reykjaness.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi mann í 14 ára fangelsi í dag fyrir að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í marsmánuði árið 2020. Dómur í málinu hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna en RÚV greinir frá.

Hinn sakfelldi er á sextugsaldri. Sambýliskona mannsins lést þann 28. mars síðast­liðinn en í fyrstu var ekki talið að dauða hennar hefði borið að með saknæmum hætti. Rannsók­n réttarmeinafræðings leiddi hins vegar í ljós að svo væri, en banamein konunnar var kyrking. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zuistabræðurnir og pizzusalarnir sakaðir um stuld – „Vá þetta er svo í stíl við þessa svikahrappa“

Zuistabræðurnir og pizzusalarnir sakaðir um stuld – „Vá þetta er svo í stíl við þessa svikahrappa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hringdi 130 sinnum í neyðarlínuna og hrækti svo á lögreglumenn

Hringdi 130 sinnum í neyðarlínuna og hrækti svo á lögreglumenn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stillti símanum upp og tók myndband af barnungum stelpum skipta um föt

Stillti símanum upp og tók myndband af barnungum stelpum skipta um föt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband sýnir óeirðaseggina í þinginu fara með bæn í ræðustól Pence – „Amen“

Nýtt myndband sýnir óeirðaseggina í þinginu fara með bæn í ræðustól Pence – „Amen“