fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
Fréttir

Dyr heimsins lokaðar Íslendingum

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna aukinna COVID-19-smita hér á landi hafa einhver lönd tekið upp á því að setja Ísland á rauðan lista og/eða hvetja fólk til þess að fara ekki til Íslands. Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn birti færslu á Facebook í dag þar sem fram kemur að danska utanríkisráðuneytið ráði fólk frá því að koma til Íslands. Þá kemur einnig fram að farþegar sem að koma frá Íslandi til Danmerkur fái ekki landgöngu nema að eiga lögmætt erindi til landsins.

Þá greindi The Evening Standard frá því að Ísland sé meðal annara landa komið á lista yfir lönd þar sem að farþegar þurfi að fara í 14 daga sóttkví við komu til landsins. Grant Shapps, samgöngu­málaráðherra Bret­lands fullyrðir þetta einnig á samfélagsmiðlinum Twitter.

„Gögn­ sýna að við þurfum að fjar­lægja Ísland, Dan­mörku, Slóvakíu og Curacao, af listanum yfir ör­ugg lönd,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Útlendingastofnun frábiður sér ásakanir hælisleitenda um slæma meðferð

Útlendingastofnun frábiður sér ásakanir hælisleitenda um slæma meðferð
Fréttir
Í gær

Opinbera hræðilegt ástand á Suðurnesjum – Segja að honum hafi verið neitað um mat í þrjá daga – „Við erum að þjást“

Opinbera hræðilegt ástand á Suðurnesjum – Segja að honum hafi verið neitað um mat í þrjá daga – „Við erum að þjást“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ína lýsir stöðunni í Ameríku – „Þetta var alveg ótrúlegt ástand“

Ína lýsir stöðunni í Ameríku – „Þetta var alveg ótrúlegt ástand“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

COVID-19 smit á Vogi – Fann fyrir einkennum eftir skimun

COVID-19 smit á Vogi – Fann fyrir einkennum eftir skimun
Fréttir
Fyrir 3 dögum
76 ný COVID-19 smit