fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
Fréttir

Þrettán ný smit og einn á sjúkrahúsi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrettán ný smit COVID-19 sjúkdómsins greindust innanlands í gær og tvö virk smit greindust þar að auki á landamærunum. Sýni tekin innanlands voru rétt rúmlega 700.  Flestir sem greindust voru ekki í sóttkví eða 92% smitaðra.

Einn dvelur nú á sjúkrahúsi hér á landi vegna COVID-19. Þetta eru flest innanlandssmit sem hafa greinst á einum sólarhring síðan snemma í ágúst.

75 eru nú í einangrun á Íslandi vegna COVID og 437 í sóttkví. 2.118 eru í skimunarsóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tæknilegur klaufaskapur Þorbjarnar opinberar aðkomu hans að gagnasöfnun fyrir kæru Samherja

Tæknilegur klaufaskapur Þorbjarnar opinberar aðkomu hans að gagnasöfnun fyrir kæru Samherja
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harðar nágrannaerjur á Arnarnesi – Ragnheiður Clausen vann dómsmál

Harðar nágrannaerjur á Arnarnesi – Ragnheiður Clausen vann dómsmál
Fréttir
Í gær

Vildi ekki sjá blóðugar myndir af vettvangi brots síns

Vildi ekki sjá blóðugar myndir af vettvangi brots síns
Fréttir
Í gær

Kristinn segir að erfiðleikar hafi verið í samskiptum við Jóhann – Sorgleg vinslit og óumflýjanlegur árekstur

Kristinn segir að erfiðleikar hafi verið í samskiptum við Jóhann – Sorgleg vinslit og óumflýjanlegur árekstur
Fréttir
Í gær

Þórólfur gagnrýndur fyrir að tala um „Frakkaveiru“

Þórólfur gagnrýndur fyrir að tala um „Frakkaveiru“
Fréttir
Í gær

Átökin í Siðmennt: Segir Ingu hafa rekið Jóhann vegna persónulegrar óvildar

Átökin í Siðmennt: Segir Ingu hafa rekið Jóhann vegna persónulegrar óvildar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

UPPFÆRT: Mennirnir sem leitað var af eru fundnir

UPPFÆRT: Mennirnir sem leitað var af eru fundnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eyðilagði þrjá vörubíla og traktor fyrir tugi milljóna við Elliðaárdalinn – Sagðist vera starfsmaður hjá öðru iðnaðarfyrirtæki

Eyðilagði þrjá vörubíla og traktor fyrir tugi milljóna við Elliðaárdalinn – Sagðist vera starfsmaður hjá öðru iðnaðarfyrirtæki
Fréttir
Fyrir 2 dögum
38 ný smit í gær