fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Veðurvaktin: Áfram hlýtt og stillt veður – Bongó framundan.

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 10:30

Bongó út vikuna en þykknar upp um helgina. mynd/skjáskot vedur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lát virðist verða á blíðviðrinu næstu daga. Mikill þurrkur en þykknar yfir í lok vikunnar og ætti að rigna um helgina víðast hvar á landinu.

Þriðjudagur

Sól og blíða um allt land. Hiti 12-18 stig, hlýjast á suðurlandinu. Logn

Miðvikudagur

Þykknar örlítið til austan til og lítilsháttar úrkoma í nágreni Egilsstaða. Annars áfram hlýtt og sólríkt um allt land. Hiti 10-19 stig, hlýjast sunnantil. Lognið gæti hreyfst örlítið á suðaustur og austurlandi, en ekkert til að hafa áhyggjur af.

Fimmtudagur

Þykknar örlítið yfir en hitatölur víðast til enn í tveggja stafa tölu. Alskýjað yfir austurlandi. Enn lítil sem engin úrkoma í kortunum. Hér gæti þurft að huga að viðkvæmum gróðri og draga fram garðslönguna.

Föstudagur og næsta helgi

Þykknar vel yfir um allt land og rigning víðast hvar á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk