fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Fréttir

Veðurvaktin: Áfram hlýtt og stillt veður – Bongó framundan.

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 10:30

Bongó út vikuna en þykknar upp um helgina. mynd/skjáskot vedur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lát virðist verða á blíðviðrinu næstu daga. Mikill þurrkur en þykknar yfir í lok vikunnar og ætti að rigna um helgina víðast hvar á landinu.

Þriðjudagur

Sól og blíða um allt land. Hiti 12-18 stig, hlýjast á suðurlandinu. Logn

Miðvikudagur

Þykknar örlítið til austan til og lítilsháttar úrkoma í nágreni Egilsstaða. Annars áfram hlýtt og sólríkt um allt land. Hiti 10-19 stig, hlýjast sunnantil. Lognið gæti hreyfst örlítið á suðaustur og austurlandi, en ekkert til að hafa áhyggjur af.

Fimmtudagur

Þykknar örlítið yfir en hitatölur víðast til enn í tveggja stafa tölu. Alskýjað yfir austurlandi. Enn lítil sem engin úrkoma í kortunum. Hér gæti þurft að huga að viðkvæmum gróðri og draga fram garðslönguna.

Föstudagur og næsta helgi

Þykknar vel yfir um allt land og rigning víðast hvar á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“
Fréttir
Í gær

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“
Fréttir
Í gær

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveggja metra reglan ekki virt á veitingastöðum – Fíkniefnamál

Tveggja metra reglan ekki virt á veitingastöðum – Fíkniefnamál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“