fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
Fréttir

Skylt að bera andlitsgrímur í strætó

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 15:30

Strætisvagn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með hádegi á morgun, föstudeginum 31. júlí, verður innleidd andlitsgrímuskylda fyrir alla farþega Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Grímuskyldan er hluti af hertum aðgerðum yfirvalda til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.

Börn sem fædd eru árið 2005 eða síðar þurfa ekki að bera grímu.

Í tilkynningu frá Strætó segir að viðskiptavinir séu ábyrgir fyrir því að útvega sér eigin andlitsgrímur og bera þær í strætó.

Viðskiptavinir eru hvattir til þess að kaupa strætókort eða miða í netverslun Strætó og notfæra sér fría heimsendingu.

„Við minnum alla viðskiptavini á handþvott og ferðast ekki með Strætó ef grunur leikur á smiti. Við erum öll almannavarnir,“ segir í tilkynningu frá strætó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Að „passa“ saman
Fréttir
Í gær

Grunur um smit á Hrafnistu – „Betra að gera of mikið en of lítið“

Grunur um smit á Hrafnistu – „Betra að gera of mikið en of lítið“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segist hafa sérstakar áhyggjur af ákveðnum hópi þetta árið

Vilhjálmur segist hafa sérstakar áhyggjur af ákveðnum hópi þetta árið
Fréttir
Í gær

Handtekinn með hátalarabox á hjóli – Barði rúður á veitingastað og grunaður um hótanir

Handtekinn með hátalarabox á hjóli – Barði rúður á veitingastað og grunaður um hótanir
Fréttir
Í gær

Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7

Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líklegt að samkomutakmarkanir verði hertar

Líklegt að samkomutakmarkanir verði hertar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Ingi skammar Íslendinga – „Þetta er dauðans alvara“

Björn Ingi skammar Íslendinga – „Þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Virk smit kominn yfir hundrað – 17 greindust á síðasta sólarhring

Virk smit kominn yfir hundrað – 17 greindust á síðasta sólarhring
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys í Reyðarfirði

Banaslys í Reyðarfirði