fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
Fréttir

Sjáðu nýjar höfuðsstöðvar CCP. Glæsilegt húsnæði í Vatnsmýri

Unnur Regína
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CCP flytur í nýjar glæsilegar höfuðstöðvar í Vatnsmýri. Þar munu um 230 starfsmenn CCP starfa. Nær allir starfsmenn CCP hafa unnið heiman frá sér síðustu þrjá mánuði og verður það einnig í boði í sumar fyrir þá sem það kjósa. Samhliða flutningunum hefur CCP sett af stað tilraun við að auka heimavinnu starfsmanna sinna, og mælst er til þess að starfsfólk vinni heima á föstudögum. CCP stefnir einnig á meiri sveigjanleika um hvar fólk sinni vinnu sinni og fetar þar í fótspor margra stórra tæknifyrirtækja á borð við Facebook, Twitter og Google. CCP verður með heila hæð í Grósku í Vatnsmýri, en fleiri fyrirtæki á sviði nýsköpunar og tækni munu eiga heimili í húsinu.

Myndband af nýja húsnæðinu getið þið séð hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 2 dögum

COVID-sýktur maður handtekinn

COVID-sýktur maður handtekinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Upplýsingafulltrúi Strætó opnar sig um grímumálið: Stressandi dagar – Má bæta samskipti milli stofnana

Upplýsingafulltrúi Strætó opnar sig um grímumálið: Stressandi dagar – Má bæta samskipti milli stofnana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Í góðu lagi að fara í sumarbústað um helgina“

„Í góðu lagi að fara í sumarbústað um helgina“
Fyrir 2 dögum

Peningana eða lífið

Peningana eða lífið