fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

11 milljarðar í greiðsluhléi hjá LIVE

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 08:00

Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verslunarmanna eru í Kringlunni 7.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

440 sjóðfélagalán hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna, LIVE, eru í greiðsluláni. Samtals eru þetta lán upp á 11 milljarða. Þetta sagði Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, á ársfundi hans á þriðjudaginn.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að lífeyrissjóðir bjóði lántökum greiðsluhlé ef þeir eiga í erfiðleikum með afborganir af lánum sínum. Þetta greiðsluhlé varir í sex mánuði og á meðan leggjast afborganir og vextir ofan á höfuðstól lánanna sem þýðir að afborganir hækka þegar greiðsluhléinu lýkur. Þetta er úrræði sem gripið var til vegna COVID-19.

Guðmundur sagði einnig að ekkert fyrirtæki hefði óskað eftir tímabundnum greiðslufresti í tengslum við samkomulag sem Landssamtök lífeyrissjóða og Samtök fjármálafyrirtækja gerðu.

370 umsóknir hafa borist um útgreiðslu séreignarsparnaðar að upphæð 330 milljónir.

Afkoma sjóðsins var góð á síðasta ári. Raunávöxtun var 15,6% og eignir hans jukust um 155 milljarða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat
Fréttir
Í gær

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu