fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Fréttir

Uppfærðar tölur – Lokatölur úr Reykjavík Suður

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 27. júní 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera að Guðni Th. Jóhannesson muni hafa stóran sigur úr býtum gegn mótframbjóðanda sínum Guðmundi Franklín Jónssyni.

Heildartölur þeirra fyrstu 104.117 atkvæða sem talin hafa verið eru á þann veg að Guðni hlýtur 90,8% atkvæða. Þá hefur Guðmundur fengið 9,2% atkvæða.

Lokatölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður eru klárar. 29.788 atkvæði voru talin. Guðni var með 91,92% en Guðmundur með 8,08%. Auðir seðlar voru 695 og 210 ógildir. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi suður var 66,5%

Lokatölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður eru klárar. 29.950 atkvæði voru talin. Guðni var með 92,2%, en Guðmundur með 7,8%. Auðir seðlar voru 678 og 213 ógildir.Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 65%

Í Suðurvesturkjördæmi hafa verið talin 10.200 atkvæði. Guðni með 88.2%, en Guðmundur með 11.8%.

Í Suðurkjördæmi hafa verið talin 15.211 atkvæði. Guðni með 90%, en Guðmundur með 10%.

Í Norðausturkjördæmi hafa verið talin 13.000 atkvæði. Guðni með 93%, en Guðmundur með 7%.

Í Norðvesturkjördæmi hafa verið talin 5.618 atkvæði. Guðni með 92,9%, en Guðmundur með 7,1%.

Þessi frétt verður uppfærð.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drap kanínu sex ára drengs fyrir framan hann í Kópavogi

Drap kanínu sex ára drengs fyrir framan hann í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna brunans

Maður á sjötugsaldri í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna brunans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlent verkafólk þurfti að tjalda í stofunni – ein fékk inni hjá Stígamótum

Erlent verkafólk þurfti að tjalda í stofunni – ein fékk inni hjá Stígamótum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ógeðslegt einelti fyrir norðan – Fjölskyldan skilar skömminni til gerandans

Ógeðslegt einelti fyrir norðan – Fjölskyldan skilar skömminni til gerandans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ofsaakstur á fjórhjólum og vespum í Kópavogi – „Það gæti orðið banaslys“

Ofsaakstur á fjórhjólum og vespum í Kópavogi – „Það gæti orðið banaslys“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Deildi myndbandi af utanvegaakstri og gefur lítið fyrir gagnrýni – „Hættu að vera Karen“

Deildi myndbandi af utanvegaakstri og gefur lítið fyrir gagnrýni – „Hættu að vera Karen“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gleðifréttir af Bíó Paradís

Gleðifréttir af Bíó Paradís
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslensk stúlka sem aldrei hefur neytt vímuefna grunuð um fíkniefnamisferli og boðuð í yfirheyrslu

Íslensk stúlka sem aldrei hefur neytt vímuefna grunuð um fíkniefnamisferli og boðuð í yfirheyrslu