fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Fréttir

COVID-smit í ráðuneyti – enginn ráðherra í sóttkví

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 26. júní 2020 11:53

Hvorki Kristján Þór Júlíusson né Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir eru í sóttkví en þau hafa bæði aðsetur í ráðuneytinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán starfsmenn atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eru komnir í sjálfskipaða sóttkví eftir að starfsmaður greindist þar í morgun. Þetta eru starfsmenn sem starfa á sama gangi og viðkomandi starfsmaður. Mbl.is greindi fyrst frá smitinu.

Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, staðfestir að enginn ráðherra sé í sóttkví en bæði Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafa aðsetur í byggingunni.

„Við erum nú að bíða eftir leiðbeiningum frá smitrakningarteymi um framhaldið,“ segir Ásta Sigrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Banaslysið á Kjalarnesi – Ótækt að Vegagerðin rannsaki sjálfa sig

Banaslysið á Kjalarnesi – Ótækt að Vegagerðin rannsaki sjálfa sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla í átökum við mann vopnaðan hnífi

Lögregla í átökum við mann vopnaðan hnífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engar breytingar á samkomubanni næstu þrjár vikurnar

Engar breytingar á samkomubanni næstu þrjár vikurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur herðir reglur- Íslendingar þurfa að fara í sóttkví við komuna til landsins

Þórólfur herðir reglur- Íslendingar þurfa að fara í sóttkví við komuna til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr sjóður vegna pakkaferða tekur fljótlega til starfa – Tryggja þarf að peningarnir fara ekki í annað en þeim er ætlað

Nýr sjóður vegna pakkaferða tekur fljótlega til starfa – Tryggja þarf að peningarnir fara ekki í annað en þeim er ætlað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan lýsir eftir Maríu Ósk

Lögreglan lýsir eftir Maríu Ósk
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eins árs barn greint með Covid-19 í gær

Eins árs barn greint með Covid-19 í gær
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þröstur dæmdur í fangelsi fyrir hrottafulla nauðgun

Þröstur dæmdur í fangelsi fyrir hrottafulla nauðgun