fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Reiðhjólamaður skotinn í rassinn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. maí 2020 06:29

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt að reiðhjólamaður hefði verið skotinn í sitjandann með loftbyssu. Þetta var farþegi í bifreið sagður hafa gert.

Lögreglan stöðvaði akstur bifreiðarinnar skömmu síðar og lagði hald á loftbyssuna. Eigandi hennar er ólögráða ungmenni og var málið unnið með aðkomu forráðamanna og tilkynningu til barnaverndaryfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu