fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
Fréttir

Reiðhjólamaður skotinn í rassinn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. maí 2020 06:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt að reiðhjólamaður hefði verið skotinn í sitjandann með loftbyssu. Þetta var farþegi í bifreið sagður hafa gert.

Lögreglan stöðvaði akstur bifreiðarinnar skömmu síðar og lagði hald á loftbyssuna. Eigandi hennar er ólögráða ungmenni og var málið unnið með aðkomu forráðamanna og tilkynningu til barnaverndaryfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Banaslys í Reyðarfirði

Banaslys í Reyðarfirði
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan rann á lyktina

Lögreglan rann á lyktina
Fréttir
Í gær

Mikið um þjófnað á höfuðborgarsvæðinu – Hvatt til að fólk sé á varðbergi

Mikið um þjófnað á höfuðborgarsvæðinu – Hvatt til að fólk sé á varðbergi
Fréttir
Í gær

ÁTVR færir öryggismálin til Securitas

ÁTVR færir öryggismálin til Securitas
Fréttir
Í gær

Gríðarleg þynging dóma veldur álagi á fangelsiskerfið – 300 ár á hverju ári

Gríðarleg þynging dóma veldur álagi á fangelsiskerfið – 300 ár á hverju ári
Fréttir
Í gær

Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum

Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Festi bíl í ánni og þurfti að klifra upp á þak

Festi bíl í ánni og þurfti að klifra upp á þak
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhyggjur af hálu og blautu malbiki og of hröðum akstri – Segir hörmulegt slys á Kjalarnesi öllum í fersku minni

Áhyggjur af hálu og blautu malbiki og of hröðum akstri – Segir hörmulegt slys á Kjalarnesi öllum í fersku minni