fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Fréttir

Drónakafbátur og 140 manns leita skipverjans

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 19. maí 2020 11:53

Flugvél Landhelgisgæslunnar sinnir leit ásamt drónakafbát.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit að skipverjanum sem talið er að fallið hafi útbyrðis af fiskiskipi á leið þess til hafnar í Vopnafirði í gær, hófst í bítið í morgun að sögn lögreglu. Fjölmennt lið björgunarsveita af Austur- og Norðurlandi sinnir leitarstarfi en leitað er á sjó og fjörur gengnar.

Í  nýrri tilkynningu sem barst kl 11:30 frá Kristjáni Ólafi Guðnasyni yfirlögregluþjóni á Austurlandi kemur fram að um hundrað og fjörutíu manna lið björgunarsveita tekur þátt auk starfsmanna Landhelgisgæslu og lögreglu. Leitin fer fram á sjó þar sem sérbúinn drónakafbátur björgunarsveita er í notkun auk björgunarbáta sveitanna. Einnig eru fjörur gengnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF,er rétt ófarin í loftið til leitar, segir ennfremur í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Fáséð að sálfræðingar gerist sekir um eins mikla vanþekkingu – „Særandi, niðrandi og beinlínis skaðleg“

Fáséð að sálfræðingar gerist sekir um eins mikla vanþekkingu – „Særandi, niðrandi og beinlínis skaðleg“
Fréttir
Í gær

Segir þátt Samherja brjóta eina helstu siðareglu blaðamanna – „Hverskonar vitleysa er þetta?“

Segir þátt Samherja brjóta eina helstu siðareglu blaðamanna – „Hverskonar vitleysa er þetta?“
Fréttir
Í gær

Icelandair sniðgekk 70 flugfreyjur – Sögusagnir um flugumenn Icelandair innan FFÍ

Icelandair sniðgekk 70 flugfreyjur – Sögusagnir um flugumenn Icelandair innan FFÍ
Fréttir
Í gær

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skýrsla eða ekki skýrsla: Verðlagsstofa staðfestir að hafa tekið saman upplýsingarnar

Skýrsla eða ekki skýrsla: Verðlagsstofa staðfestir að hafa tekið saman upplýsingarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigur og ósigur Gylfa – Landsréttur snýr við frávísun í kynferðisbrotamáli sálfræðings

Sigur og ósigur Gylfa – Landsréttur snýr við frávísun í kynferðisbrotamáli sálfræðings