fbpx
Fimmtudagur 16.júlí 2020
Fréttir

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 14:13

WHO varar Evrópuríki við.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst þykir að COVID-19 faraldurinn er á niðurleið. Þrjátíu greindust smitaðir síðasta sólarhringinn en fjöldi sýna sem voru tekin var óvenjuhár eða um 2.000. Hlutfall jákvæðra niðurstaðna hjá veirufræðideildinni var óvenjulega lág eða 4,3% og sömu sögu er að segja um hlutfallið úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar, sem hefur aldrei verið eins lágt, aðeins 1 af 1.200 greindist smitaður, eða 0,07%

„Faraldurinn er á niðurleið“ og „Við getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í núna“ var meðal þess sem Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi dagsins. Hann sló þó varnagla því hlutfallið gæti rokið upp aftur með stórum hópsýkingum.

Sjá nánar tölfræði um faraldurinn á covid.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Fleiri týnd börn í júní en áður

Fleiri týnd börn í júní en áður
Fréttir
Í gær

Ný framkvæmdasjá Veitna ohf segir þér allt um framkvæmdir í þínu hverfi

Ný framkvæmdasjá Veitna ohf segir þér allt um framkvæmdir í þínu hverfi
Fréttir
Í gær

Segir að kjör sem flugáhafnir Icelandair hafi notið verði líklega aldrei í boði aftur

Segir að kjör sem flugáhafnir Icelandair hafi notið verði líklega aldrei í boði aftur
Fréttir
Í gær

Ingileif á hundruð þúsunda útistandandi hjá SAS og þorir ekki að kaupa flugmiða hjá þeim til Íslands

Ingileif á hundruð þúsunda útistandandi hjá SAS og þorir ekki að kaupa flugmiða hjá þeim til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin Þjóðhátíð 2020 – Gríðarlega vel þeginn stuðningur að fá miðann ekki endurgreiddan

Engin Þjóðhátíð 2020 – Gríðarlega vel þeginn stuðningur að fá miðann ekki endurgreiddan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gul viðvörun á hálendinu og úrhelli framundan

Gul viðvörun á hálendinu og úrhelli framundan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Miklu verra að segjast vera hægri sinnaður heldur en hommi“

„Miklu verra að segjast vera hægri sinnaður heldur en hommi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fangaverðir mótmæla lokun fangelsisins á Akureyri

Fangaverðir mótmæla lokun fangelsisins á Akureyri