fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Fréttir

Kona fannst látin í Hafnarfirði – Tveir handteknir vegna málsins

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 6. apríl 2020 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Tilkynning um málið barst um klukkan hálf tvö í nótt og fór lögregla þegar á vettvang en konan var látin þegar að var komið.

Tveir karlmenn, annar um þrítugt og hinn á sextugsaldri voru á heimilinu og voru báðir handteknir í þágu rannsóknarinnar. Rannsókn er á frumstigi en beinist m.a. að því hvort mennirnir hafi átt þátt í andláti konunnar.

Lögregla veitir ekki frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Þið eruð bölvaðir plebbar!

Þið eruð bölvaðir plebbar!
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unglingsstúlkur á Suðurnesjum fluttar meðvitundarlausar á sjúkrahús – Morfín og kannabis í hlaupböngsum

Unglingsstúlkur á Suðurnesjum fluttar meðvitundarlausar á sjúkrahús – Morfín og kannabis í hlaupböngsum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Titringur á íslenskum fíkniefnamarkaði – „Verðið hefur tvöfaldast síðan um áramót“

Titringur á íslenskum fíkniefnamarkaði – „Verðið hefur tvöfaldast síðan um áramót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Matur og drykkur hækka mest í verði

Matur og drykkur hækka mest í verði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Barnavernd líkleg til að grípa inn í ef hætta steðjar að barninu

Barnavernd líkleg til að grípa inn í ef hætta steðjar að barninu