fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Fréttir

Fyrsti COVID-sjúklingurinn á gjörgæslu laus úr öndunarvél

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 3. apríl 2020 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á blaðamannafundi almannavarnarteymis ríkislögreglustjóra rétt í þessu tilkynnti Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, að fyrsti sjúklingurinn með COVID-19 sem þurft hefur aðstoð öndunarvélar hefur útskrifast úr öndunarvél og er kominn af gjörgæslunni.

„Þetta eru gleðifréttir,“ sagði Páll, ekki bara fyrir sjúklinginn og aðstandendur hans heldur líka fyrir starfsfólk gjörgsælunnar og spítalans.

Á fundinum kom einnig fram að aðeins 45 hafi greinst með veiruna síðasta sólarhring. Flestir þeirra voru þegar í sóttkví sem bendir til þess að árangur aðgerða til að hamla smiti séu að bera árangur.

Spáð er að faraldurinn nái hámarki á næstu viku eða vikum og fjöldi innlagninga á gjörgæslu fylgir verstu spám. Páll segir að spítalinn sé að reikna með þeirri þróun og sé tilbúinn undir það og jafnvel enn verri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar
Fréttir
Í gær

Wei Li var með ófalsaða mynt

Wei Li var með ófalsaða mynt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hótel Saga bregst við aðstæðum: Hyggjast bjóða háskólanemum að leigja herbergi

Hótel Saga bregst við aðstæðum: Hyggjast bjóða háskólanemum að leigja herbergi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingimar ákærður fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti – Hefur sett tvær starfsmannaleigur á hausinn

Ingimar ákærður fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti – Hefur sett tvær starfsmannaleigur á hausinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neyðarlínan kölluð á teppið – „Almenningur á skilið að það sé hlustað og brugðist við“

Neyðarlínan kölluð á teppið – „Almenningur á skilið að það sé hlustað og brugðist við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti í netheimum eftir Kastljóssviðtalið við Kára

Allt á suðupunkti í netheimum eftir Kastljóssviðtalið við Kára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári reiður út í Svandísi: „Afskaplega hrokafull eins og lítil tíu ára stelpa“

Kári reiður út í Svandísi: „Afskaplega hrokafull eins og lítil tíu ára stelpa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur barnaníðingur liðlega tvítugur – Níðingar á öllum aldri segir sérfræðingur

Meintur barnaníðingur liðlega tvítugur – Níðingar á öllum aldri segir sérfræðingur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýtt smit á Íslandi

Nýtt smit á Íslandi