fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Margrét Gnarr sýnir hvernig er hægt að æfa með ferðatösku

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Margrét Gnarr hefur verið mjög dugleg að deila alls konar heimaæfingum á Instagram. Hún sýnir hvernig er hægt að gera æfingar með eigin líkamsþyngd, bókum og meira að segja ferðatösku. Allir ættu að geta æft heima sama þó þeir eiga engan búnað.

Svona getur þú tekið hörkugóða æfingu með ferðatösku. Til að gera æfinguna erfiðari geturðu sett bækur í töskuna. Sjáðu æfinguna hér að neðan.

SLD með ferðatösku

https://www.instagram.com/p/B-bpHpGAHs4/

Plié hnébeygja

https://www.instagram.com/p/B-bpR_AA5Nq/

Standandi hip abduction

https://www.instagram.com/p/B-bpA9qAyrC/

Framhallandi róður

https://www.instagram.com/p/B-bpc3SA6zR/

Upp og niður planki

https://www.instagram.com/p/B-bprzvAkOA/

Upright róður

https://www.instagram.com/p/B-bp17igjin/

Margrét Gnarr sýnir einnig hvernig er hægt að nota bækur í axlaæfingum.

https://www.instagram.com/p/B-T7pIbgJMW/

https://www.instagram.com/p/B-T7fGWA3hY/

https://www.instagram.com/p/B-T7UXPghJg/

Þetta þarf ekki að vera flókið. Margrét er líka dugleg að deila æfingum á persónulegu Instagram-síðu sinni. Í þessari æfingu þarftu engan búnað, aðeins eigin líkamsþyngd.

https://www.instagram.com/p/B-NNhELDaJr/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu