fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Réðst á starfsmann Nettó Lágmúla og sagðist vera með COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður í annarlegu ástandi réðst á starfsmann Nettó í Lágmúla á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Maðurinn gekk á eftir starfsmanninum og sagðist vera smitaður af kórónuveirunni. Hann hóstaði ítrekað nálægt starfsmanninum og hrækti í áttina til hans.

Lögreglan var kölluð á vettvang og fjarlægði hún manninn.

Sjá nánar á vef Fréttablaðsins 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala