fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Fréttir

Biðja útleigjendur orlofshúsa að afturkalla úthlutanir um páskana

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 14:39

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að ekki standi til að setja ferðabönn um páskanna en engu að síður sé biðlað til almennings að halda sig heima og ferðast frekar innanhúss eins og slagorðið er orðið um þessar mundir.  Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra rétt í þessu.

Þeir útleigjendur orlofshúsa sem hafa haft samband við Víði hafa fengið þau svör að hann ráðleggi þeim að afturkalla úthlutanir yfir hátíðirnar. Þarna undir falla aðilar eins og stéttarfélög sem bjóða orlofshús og íbúðir til leigu yfir páskahátíðina.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, bendir á að þó almenningur á landinu fái frí yfir páskana þá tekur kórónaveiran sér ekkert slíkt.

„Veiran mun ekki virða frídaga og hún mun ekki virða páska“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Tómasarlundur gróðursettur til heiðurs bassaleikara Íslands

Tómasarlundur gróðursettur til heiðurs bassaleikara Íslands
Fréttir
Í gær

Eldur logaði í bíl

Eldur logaði í bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leit af skipverjanum hafin að nýju

Leit af skipverjanum hafin að nýju
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leitin að skipverjanum bar engan árangur

Leitin að skipverjanum bar engan árangur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Flugfreyjur fá aldrei laun frá bandaríska fjárfestinum sem þær sætta sig við“

„Flugfreyjur fá aldrei laun frá bandaríska fjárfestinum sem þær sætta sig við“