fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Fréttir

Ræstitæknir í verkfalli var beðinn um að þrífa bæjarstjórnarsalinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 19:38

Mynd: Kópavogsbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kópavogsbær er grunaður um alvarlegt verkfallsbrot. Félagi í Eflingu sem vinnur við ræstingar mætti til starfa í miðju verkfalli og þreif bæjarstjórnarsalinn fyrir bæjarstjórnarfund. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Yfirhúsvörður hjá Kópavogsbæ segir í samtali við Fréttablaðið að um misskilning hafi verið að ræða:

„Þetta er tómur mis­skilningur og má kenna tungu­mála­örðug­leikum þar um. Konan hélt að verk­fallið væri búið, það myndi enda klukkan 12 á há­degi. Þegar mér var sagt að hún væri í salnum fór ég þangað og sagði henni að verk­fallið endaði á mið­nætti. Hún vildi bara vinna, þetta er svo dug­legt fólk þessar elskur.“

Samkvæmt Fréttablaðinu uppgötvaði bæjarstjórnarfulltrúi Pírata, Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, brotið þar sem hún mætti snemma á fundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Danir opna fyrir Íslendingum en ekki er allt sem sýnist

Danir opna fyrir Íslendingum en ekki er allt sem sýnist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

GDRN sýnir á sér nýja hlið í íslensku Netflix-þáttaröðinni Kötlu

GDRN sýnir á sér nýja hlið í íslensku Netflix-þáttaröðinni Kötlu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er ekkert smekklausara en þegar að smitsjúkdómalæknir reynir að vera fyndinn!“

„Það er ekkert smekklausara en þegar að smitsjúkdómalæknir reynir að vera fyndinn!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóra Björt beðin um afsökunarbeiðni – „Þessar ásakanir eiga sér auðvitað enga stoð í raunveruleikanum“

Dóra Björt beðin um afsökunarbeiðni – „Þessar ásakanir eiga sér auðvitað enga stoð í raunveruleikanum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ferðamenn borgi fyrir skimunina sjálfir

Ferðamenn borgi fyrir skimunina sjálfir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bláa Lónið segir upp 403 manns í dag

Bláa Lónið segir upp 403 manns í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjórir handteknir í Garðabæ

Fjórir handteknir í Garðabæ
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Héraðsdómur nafngreinir ungan mann í viðkvæmu kynferðisbrotamáli

Héraðsdómur nafngreinir ungan mann í viðkvæmu kynferðisbrotamáli