fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Fréttir

Lítur betur út með sýnatökupinna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandamálið varðandi skort á sýnatökupinnum sem hefur undanfarið leitt til fækkunar á sýnistökum fyrir COVID-19 er nú leyst í bili. Fannst óvænt lager með 6.000 sýnatökupinnum en fyrir voru til 3.000 pinnar. Pinnastaðan í dag er því um 9.000. Kemur þetta fram í frétt RÚV.

Þá var ranghermt í gær að 20.000 sýnatökupinnar sem stoðtækjaframleiðandinn Össur á til hefðu ekki staðist gæðakröfur. Enn er verið að prófa þá en niðurstöður liggja ekki fyrir. Ef þeir pinnar reynast nothæfir batnar staðan mikið en auk þess er unnið að því hörðum höndum að útvega nægilega góða pinna erlendis frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Segir stjórnendur SÁÁ þjást af valdasýki og óheiðarleika – Hafa stjórnlausa þörf fyrir að hafa alltaf rétt fyrir sér

Segir stjórnendur SÁÁ þjást af valdasýki og óheiðarleika – Hafa stjórnlausa þörf fyrir að hafa alltaf rétt fyrir sér
Fréttir
Í gær

Frosti og Ólína skrifa opið bréf til sóttvarnaráðs – „Hefði verið mögulegt að draga enn frekar úr hættu á því að COVID-19 bærist inn í samfélagið“

Frosti og Ólína skrifa opið bréf til sóttvarnaráðs – „Hefði verið mögulegt að draga enn frekar úr hættu á því að COVID-19 bærist inn í samfélagið“
Fréttir
Í gær

Samkomubannið verður að minnsta kosti út apríl

Samkomubannið verður að minnsta kosti út apríl
Fréttir
Í gær

Jói er látinn: „Hann var hetjan mín“

Jói er látinn: „Hann var hetjan mín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víðir kvíðir páskunum með tilheyrandi ferðalögum„Áhyggjuefni ef fólk fer að hópast mikið saman“

Víðir kvíðir páskunum með tilheyrandi ferðalögum„Áhyggjuefni ef fólk fer að hópast mikið saman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur undrandi á fólki sem biður um undanþágu frá sóttkví

Þórólfur undrandi á fólki sem biður um undanþágu frá sóttkví