fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
Fréttir

Smitin orðin 648

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls hafa 648 greinst með kór­ónu­veiruna á Íslandi og greindust 60 ný smit á síðasta sólarhring. Alls eru 627 í ein­angr­un og 13 á sjúkra­húsi. 8.205 eru í sótt­kví. 1.594 hafa lokið sótt­kví.

Sjá nánar á covid.is

Tveir eru látnir úr sjúkdómnum, annar var erlendur ferðamaður, 36 ára gamall Ástrali, en hitt rúmlega sjötug íslensk kona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þjófar á ferð á höfuðborgarsvæðinu

Þjófar á ferð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Trump véfengir sannleiksgildi dánaróskar Ruth Bader Ginsburg

Trump véfengir sannleiksgildi dánaróskar Ruth Bader Ginsburg
Fréttir
Í gær

170 Skagamenn enn í sóttkví – Margir neyðast til Reykjavíkur í seinni skimun á morgun

170 Skagamenn enn í sóttkví – Margir neyðast til Reykjavíkur í seinni skimun á morgun
Fréttir
Í gær

Hasskaup í Breiðholti enduðu með hnífstungu og grjótkasti – Fórnarlambið fyrirgaf árásarmanni í réttarsal

Hasskaup í Breiðholti enduðu með hnífstungu og grjótkasti – Fórnarlambið fyrirgaf árásarmanni í réttarsal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungar konur gera það gott í barnafatabransanum

Ungar konur gera það gott í barnafatabransanum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið: Risastórar öldur á Seltjarnarnesi – „Klikkað“

Sjáðu myndbandið: Risastórar öldur á Seltjarnarnesi – „Klikkað“