fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Smitin orðin 648

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls hafa 648 greinst með kór­ónu­veiruna á Íslandi og greindust 60 ný smit á síðasta sólarhring. Alls eru 627 í ein­angr­un og 13 á sjúkra­húsi. 8.205 eru í sótt­kví. 1.594 hafa lokið sótt­kví.

Sjá nánar á covid.is

Tveir eru látnir úr sjúkdómnum, annar var erlendur ferðamaður, 36 ára gamall Ástrali, en hitt rúmlega sjötug íslensk kona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu