fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Fréttir

Siggeir hjólar í stjórn Bláa lónsins – „Kallið mig bara brjálaðan Marxista en mér finnst þetta galið“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. mars 2020 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Siggeir F. Ævarsson, framkvæmdastjóri Siðmenntar birti í kvöld færslur á Twitter, þar sem hann gagnrýndi stjórn Bláa lónsins.

Hann sagði galið að fyrirtæki væri að reiða sig á úrræði ríkisstjórnarinnar til að borga starfsmönnum laun, þegar að arðgreiðslur til stjórnenda fyrirtækisins hefðu verið fjórir milljarðar í fyrra.

Siggeir var í kjölfarið spurður út í hvaða fyrirtæki hann væri að tala um og hann sagði stemma að um Bláa lónið væri að ræða.

Að lokum kom Siggeir með tillögu að nýju fyrirkomulagi. Hann stakk upp á að 25% arðgreiðslna þeirra fyrirtækja sem nytu þjónustu vinnumálastofnunar, skyldu renna til starfsfólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Níu metra háum strumpi stolið frá tjaldsvæðinu í Þrastaskógi

Níu metra háum strumpi stolið frá tjaldsvæðinu í Þrastaskógi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan lýsir eftir stolnum bíl

Lögreglan lýsir eftir stolnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla í átökum við mann vopnaðan hnífi

Lögregla í átökum við mann vopnaðan hnífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drap kanínu sex ára drengs fyrir framan hann í Kópavogi

Drap kanínu sex ára drengs fyrir framan hann í Kópavogi