fbpx
Föstudagur 03.apríl 2020
Fréttir

Guðmundur kominn í sóttkví – „Smitrakningarteymið hafði samband í gær“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 23. mars 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er kominn í sóttkví. Guðmundur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni.

„Ég er kominn í sóttkví, en samstarfskona mín í ráðuneytinu greindist með kórónaveiruna og smitrakningarteymið hafði samband í gær. Ég hef ekki fundið fyrir neinum einkennum og líður vel,“ segir Guðmundur.

Hann segir að hugur hans þessa dagana ssé hjá þeim sem eru veik og hjá öllu heilbrigðisstarfsfólkinu okkar, kennurum, almannavörnum og öðrum sem halda grunnþjónustunni gangandi. „Ég tek hatt minn ofan fyrir ykkur öllum!“

„Við komumst í gegnum þetta saman“

„Nú er bara að aðlaga sig nýjum aðstæðum,“ segir Guðmundur en hann fór til að mynda ekki á ríkisstjórnarfund í gær. Nú tekur við hjá Guðmundi að vinna að heiman, sem hann segir vera lítið mál með fjarfundi og tölvu.

„Elsku vinir, farið vel með ykkur og hugsið vel hvert um annað. Ég ætla að hringja í að minnsta kosti einn vin á dag til að heyra í þeim hljóðið. Við komumst í gegnum þetta saman. Rafrænt knús á línuna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kolbrún segir að Áslaug hafi sýnt dómgreindarleysi: „Athugasemd hennar um að einmitt nú sé þörf á netverslun með áfengi lýsir léttúð“

Kolbrún segir að Áslaug hafi sýnt dómgreindarleysi: „Athugasemd hennar um að einmitt nú sé þörf á netverslun með áfengi lýsir léttúð“
Fréttir
Í gær

Lækna-Tómas hjólar í VG – „Það er eitthvað mikið rangt við þetta allt saman“

Lækna-Tómas hjólar í VG – „Það er eitthvað mikið rangt við þetta allt saman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnendur SÁÁ þjást af valdasýki og óheiðarleika – Hafa stjórnlausa þörf fyrir að hafa alltaf rétt fyrir sér

Segir stjórnendur SÁÁ þjást af valdasýki og óheiðarleika – Hafa stjórnlausa þörf fyrir að hafa alltaf rétt fyrir sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frosti og Ólína skrifa opið bréf til sóttvarnaráðs – „Hefði verið mögulegt að draga enn frekar úr hættu á því að COVID-19 bærist inn í samfélagið“

Frosti og Ólína skrifa opið bréf til sóttvarnaráðs – „Hefði verið mögulegt að draga enn frekar úr hættu á því að COVID-19 bærist inn í samfélagið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Víðir kvíðir páskunum með tilheyrandi ferðalögum„Áhyggjuefni ef fólk fer að hópast mikið saman“

Víðir kvíðir páskunum með tilheyrandi ferðalögum„Áhyggjuefni ef fólk fer að hópast mikið saman“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórólfur undrandi á fólki sem biður um undanþágu frá sóttkví

Þórólfur undrandi á fólki sem biður um undanþágu frá sóttkví