fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fréttir

Evrópusambandið hefur tekið ákvörðun um að loka landamærum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 21:16

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópusambandið hefur tekið ákvörðun um að samþykkja tillögu Evrópuráðsins um að loka landamærum að Evrópuríkjum í 30 daga vegna kórónuveirunnar. Bannið nær til 26 aðildarríkja ESB auk Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss, að sögn BBC. Bannið nær ekki til Bretlands sem hefur sagt sig úr sambandinu og er ekki í neinu formlegu sambandi líkt og felst í EES-samningnum eða EFTA. Samkvæmt frétt mbl.is sem byggir á frétt AFP fréttastofunnar nær bannið hins vegar ekki til Íslands og hinna EFTA-ríkjanna.

Bannið nær yfir ferðir allra til ríkjanan nema ættingja íbúa í ESB, diplómata og heilbrigðisstarfsmann, sem og fólks sem sinni vöruflutningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þórir bregst við Twitter-storminum og þvertekur fyrir að sigla undir fölsku flaggi – „Ég er langþreyttur á þessum látum“

Þórir bregst við Twitter-storminum og þvertekur fyrir að sigla undir fölsku flaggi – „Ég er langþreyttur á þessum látum“
Fréttir
Í gær

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“

Segist fyrst hafa vitað um hegðun Einars á föstudaginn – „Við erum bara að átta okkur á stöðunni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar með yfirhöndina gegn Króötum – Strærðfræðikennari gefur frí út af leiknum

Íslendingar með yfirhöndina gegn Króötum – Strærðfræðikennari gefur frí út af leiknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg líkamsárás í Kópavogi í morgun – „Hvar á ég að stinga?“

Óhugnanleg líkamsárás í Kópavogi í morgun – „Hvar á ég að stinga?“