fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
Fréttir

Ók á umferðarskilti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp snemma í morgun, að því er fram kemur í skeyti frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á Bústaðavegi missti ökumaður stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann ók á umferðaskilti og þaðan áfram upp á umferðareyju. Ökumaður slapp án meiðsla.

Þá var einnig tilkynnt um fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut. Var þar um minniháttar árekstur að ræða og án meiðsla á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Hvetur Íslendinga til að sýna virðingu í verki á frídegi verslunarmanna

Hvetur Íslendinga til að sýna virðingu í verki á frídegi verslunarmanna
Fréttir
Í gær

Rúmlega helmingur veitinga- og skemmtistaða enn lokaðir

Rúmlega helmingur veitinga- og skemmtistaða enn lokaðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tourette-samtökin blanda sér í mál 12 ára stúlku sem verður fyrir grimmilegu einelti í Njarðvík

Tourette-samtökin blanda sér í mál 12 ára stúlku sem verður fyrir grimmilegu einelti í Njarðvík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það þarf einhver að gera eitthvað – Sértrúarsöfnuður, lyklapartý eða brotin ríkisstjórn

Það þarf einhver að gera eitthvað – Sértrúarsöfnuður, lyklapartý eða brotin ríkisstjórn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stríðið við smálánafyrirtækin

Stríðið við smálánafyrirtækin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Á þessum stöðum nær Olga Björt að iðka sína núvitund

Á þessum stöðum nær Olga Björt að iðka sína núvitund
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rólegt í Eyjum

Rólegt í Eyjum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjö ný COVID-19 smit

Sjö ný COVID-19 smit