fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Fréttir

Tveir til viðbótar smitaðir á Tenerife

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 09:26

Frá Tenerife.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö tilfelli COVET-19 kórónaveirunnar hafa nú komið upp á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife. Hótelið var sem kunnugt er sett í sóttkví í fyrrakvöld eftir að ítalskur læknir greindist með veiruna. Sá hafði dvalið á hótelinu í nokkra daga ásamt eiginkonu sinni.

Í frétt breska blaðsins Telegraph kemur fram að eiginkona ítalska læknisins hafi greinst með veiruna í gær. Þá greindu yfirvöld á Tenerife frá því að tveir ferðafélagar hjónanna hafi nú greinst með veiruna. Sjö Íslendingar eru á meðal hátt í þúsund gesta á umræddu hóteli.

Á síðustu 36 tímum hafa átta tilfelli COVET-19 verið staðfest á Spáni. Fjögur tilfelli komu upp á Tenerife, tvö í Madrid, eitt í Barcelona og eitt í Castellón. Öll smitin eru meðal einstaklinga sem dvalið hafa á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Samkomubannið verður að minnsta kosti út apríl

Samkomubannið verður að minnsta kosti út apríl
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jói er látinn: „Hann var hetjan mín“

Jói er látinn: „Hann var hetjan mín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfir 100 sagt upp hjá Isavia

Yfir 100 sagt upp hjá Isavia
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur þakklátur Helga Björns – „Ég þori ekki að segja Helgi Eff Björns…“

Þórólfur þakklátur Helga Björns – „Ég þori ekki að segja Helgi Eff Björns…“