fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Fréttir

Rúta með 23 um borð valt á Mosfellsheiði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 11:32

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúta með 23 einstaklingum um borð valt á Mosfellsheiði, skammt vestan Grafningsvegar efri, í morgun. Tilkynning um slysið barst neyðarlínu klukkan 10:33 í morgun. Viðbragðsaðilar á vestanverðu Suðurlandi voru þegar sendir á vettvang og eru þeir nú við störf á vettvangi slyssins.

Í tilkynningu sem lögreglan á Suðurlandi birti á Facebook-síðu sinni nú á tólfta tímanum kemur fram að fljótlega hafi legið fyrir upplýsingar um að allir væru uppistandandi og ekki um alvarlegt slys að ræða.

„Engu að síður var viðbragði haldið enda kalt á vettvangi og nauðsynlegt að koma fólki í skjól. Það verður flutt í þjónustumiðstöðina á Þingvöllum en rekstraraðili rútunnar er að senda annan bíl eftir þeim sem ekki verða fluttir með sjúkrabíl til skoðunar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um þjoðerni fólks eða ferðalag þeirra,“ segir í tilkynningu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“
Fréttir
Í gær

Sex á einu heimili í Seljahverfi með COVID-19

Sex á einu heimili í Seljahverfi með COVID-19
Fréttir
Í gær

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum

Sparkaði í bifreiðar í miðborginni – Átti að vera í sóttkví og því kærður fyrir brot á sóttvarnarlögum
Fréttir
Í gær

Sjómennirnir sem skáru sporðinn af hákarli ljóstra upp leyndarmáli Matvælastofnunar

Sjómennirnir sem skáru sporðinn af hákarli ljóstra upp leyndarmáli Matvælastofnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tengja aukið heimilisofbeldi vegna COVID-19 við dauðsföll tveggja kvenna

Tengja aukið heimilisofbeldi vegna COVID-19 við dauðsföll tveggja kvenna